Beint í efni

Tölvukerfi lokuð vegna uppfærslu

19.04.2010

Eftirfarandi tölvukerfi Bændasamtaka Íslands verða lokuð á þriðjudeginum 20. apríl 2010 vegna uppfærslu gagnagrunna:

BUFE.IS 
HUPPA.IS
JORD.IS
FJARVIS.IS
AFURD.BONDI.IS

Tölvukerfin verða opnuð eins fljótt og unnt er. Notendur eru beðnir velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

/Tölvudeild BI