
Tölvukerfi Bændasamtaka Íslands lágu niðri
27.10.2015
Í morgun varð bilun á miðlara hjá Þekkingu sem orsakaði að öll tölvukerfi Bændasamtakanna lágu um tíma niðri.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem bilunin hafði í för með sér.