Beint í efni

Töluverð söluaukning á nautakjöti í ágúst miðað við í fyrra

15.09.2005

Í ágúst sl. varð töluverð söluaukning á nautakjöti miðað við sama tíma í fyrra og nam salan 281 tonnum miðað við 269 tonn í fyrra. Ef litið er til sölu síðustu 12 mánuði hefur orðið örlítil aukning í sölu miðað við sambærilegt tímabil árið á undan en athygli vekur að þrátt fyrir meiri framleiðslu síðustu 12 mánuði en fyrir sama tímabil fyrir ári, hefur sláturgripum fækkað stórlega eða um nærri 1 þúsund gripi. Sláturgripir í dag eru því töluvert þyngri en áður.

 

Smelltu hér til þess að skoða nýjustu sölu- og framleiðslutölur nautgripakjöts