Beint í efni

Tilurð verðlagsgrundvallar mjólkur 2001

20.07.2015

Núgildandi verðlagsgrundvöllur kúabús kom til framkvæmda 1. janúar 2001. Í erindi Guðmundar Sigþórssonar, þáverandi skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu, sem flutt var á Ráðunautafundi árið 2001, er farið yfir aðdraganda að gerð hans og helstu forsendur. Einnig eru raktar þær breytingar sem urðu á kostnaðarsamsetningu mjólkurframleiðslunnar frá fyrri verðlagsgrundvelli kúabús, sem þá var að stofni til frá árinu 1986./BHB

 

Verðlagsmál landbúnaðarins – erindi Guðmundar Sigþórssonar á Ráðunautafundi 2001.