Tillaga Harbinson’s, um WTO, komin á vefinn
17.02.2003
Í morgun var opnað aðgengi að Harbinson’s drögunum sem send voru ríkisstjórnum aðildarlanda WTO þann 12. febrúar sl. Samkvæmt tilkynningu frá WTO eru drögin sett fram í þeim tilgangi að brúa bil og sætta sjónarmið, en eins og áður hefur komið fram hafa stórir samningaaðilar eins og Evrópusambandið gert alvarlegar athugasemdir við drögin.
Drögin má lesa á vef WTO, sjá nánar hér:
http://www.wto.org/english/tratop_e/agric_e/negoti_mod1stdraft_e.htm