
Tilkynning vegna gagnagrunnskerfa – lokun 5. og 6. feb.
01.02.2017
Vegna uppfærslu á gagnagrunnskerfi hjá tölvufyrirtækinu Advania verða öll skýrsluhaldskerfi og önnur tölvukerfi Bændasamtakanna og Matvælastofnunar lokuð sunnudaginn 5. febrúar og fram á mánudaginn 6. febrúar. Þessi lokun á ekki við um hýsingu á bóhaldsforritinu dkBúbót.
Notendur eru beðnir velvirðingar á þessu.
Notendur eru beðnir velvirðingar á þessu.