Beint í efni

Tilboðsmarkaður 3. apríl 2023 með greiðslumark í mjólk

07.03.2023

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 3. apríl næstkomandi.

Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega.

Tilboðum um kaup og sölu greiðslumarks skal skila rafrænt á afurd.is. Opnað hefur verið fyrir tilboð. Tilboðsfrestur rennur út á miðnætti 13. mars nk.

Allar nánari upplýsingar um markaðinn má finna á www.afurd.is.