Beint í efni

Tilboð í Hvanneyrarfjósið töluvert undir kostnaðaráætlun

19.05.2003

Í morgun voru opnuð tilboð í fjósið á Hvanneyri. Alls bárust 12 tilboð í fjósið frá 9 fyrirtækjum og var fyrirtækið Sólfell í Borgarnesi með lægsta tilboðið kr. 80,8 milljónir. Frávikstilboð frá sama fyrirtæki var kr. 78,6 milljónir. Kostnaðaráætlun við verkið var kr. 91,6 milljónir. Framkvæmdir við fjósið munu hefjast í júní og áætluð verklok verða í febrúar á næsta ári. Áætlað er að vinna

við innréttingar og frágang taki 3 mánuði og fjósið verði tekið í notkun í byrjun sumars 2004.

 

Eftirfarandi tilboð bárust í fjósið:

 

1. Smíðandi ehf.

kr. 81.370.533.-

 

2. Uppstreymi ehf og H.B. Harðarson ehf.

kr. 93.612.074.-

 

3. Keflavíkurverktakar hf.

kr. 82.955.950.-

 

4. Almenna byggingafélagið hf.

Tilboð A

kr. 120.257.880.-

 

Tilboð B

Eftirtaldir liðir féllu úr tilboði A, 2.4.1, 2.4.2, 5.4.1 og 5.4.2. samtals

kr. 19.657.000.-

Heildartilboð í verkið yrði þá kr. 114.300.000.- og innifelur hönnun á

burðargrind.

 

5. Byggingafélagið Baula ehf.

kr. 95.555.555.-

 

6. Sólfell ehf.

kr. 80.827.818.-

 

7. Sólfell ehf.

frávikstilboð 1

kr. 78.620.318.-

Frávikið frá fyrra tilboði felur í sér að öll stálgrindin er galvanhúðuð en

ekki máluð eins og fyrirskrifað er í útboðsgögnun.

 

8. Sólfell ehf

frávikstilboð 2.

kr. 81.559.334.-

Frávikið frá fyrra tilboði felur í sér að burðarvirki hússins sé úr límtré.

Framleitt hjá Límtré hf, Flúðum.

 

9. Hjörleifur Jónsson ehf.

kr. 112.445.109.-

 

10. Suðulist reisir ehf.

kr. 92.257.865.-

 

11. P.J. Byggingar ehf.

kr. 82.296.740.-

 

12. P.J. Byggigar ehf.

kr. 84.075.141.-