Beint í efni

Þriðji haustfundur Nautgripabænda BÍ – 8. desember

01.12.2022

Þriðji og síðasti haustfundur Nautgripabænda BÍ verður haldinn 8. desember 2022, kl. 13:00 á Teams.

 

Endurskoðun búvörusamninga verður helsta umfjöllunarefni fundarins en einnig verður farið yfir niðurstöður skoðanakönnunar sem lögð var fyrir alla nautgripabændur í nóvembermánuði.

 
 
Vert er að taka fram að fundurinn er hugsaður til að heyra skoðanir og sýn bænda á framtíðinni. 
Hvetjum við því bændur til að fjölmenna á fundinn og láta raddir sína heyrast


Hlekk á fundinn má finna hér