Beint í efni

Þjónusta við dkBúbót í sumarlokun BÍ

16.07.2010

Þeir notendur dkBúbótar sem þurfa aðstoð meðan á sumarlokun skrifstofu BÍ stendur geta sent tölvupóst á msj@bondi.is með stutta lýsingu á vandamálinu ásamt nafni og símanúmeri.