Talning hafin !
01.06.2004
Nú stendur yfir talning á atkvæðum kúabænda vegna nýs mjólkursamnings, en atkvæðin voru greidd með pósti. Talningin fer fram í Bændahöllinni og er gert ráð fyrir að henni ljúki um hádegi í dag.