Svör við spurningum ESB um landbúnað
03.02.2010
Ráðuneyti sjávarútvegs- og landbúnaðarmála hefur nú, samkvæmt ákvörðun ráðherra Jóns Bjarnasonar, látið þýða spurningar ESB um landbúnað, ásamt svörum við þeim. Er það ýtarlegt skjal, alls 146 bls. Það skiptist í 7 kafla.
1. Almennt yfirlit
2. Markaðsráðstafanir
3. Beingreiðslur til bænda
4. Dreifbýlisstefna
5. Stefna í gæðastýringu
6. Lífrænn búskapur
7. Hagtölur landbúnaðarins.
Skjalið í heild sinni er að finna hér (er 1,1 MB).