Beint í efni

Svipmyndir af haustfundum LK

21.10.2010

Undanfarna daga hafa farið fram fjölmargir fundir víða um land á vegum LK. Nokkuð misjafnt er eftir svæðum hvernig mætingin er en hún hefur þó í flestum tilfellum verið mjög góð. Eins og við er að búast hafa umræður á fundunum mikið til verið um kvótamarkaðinn og verðlagsmál, en einnig um búvörulagafrumvarpið, stefnumörkun LK og skuldastöðu kúabænda.

 

Meðfylgjandi eru nokkrar svipmyndir af fundunum sem

haldnir voru í Þingborg, á Egilsstöðum, í Höfðabrekku og á Seljavöllum. Naut.is getur vonandi birt fljótlega myndir af hinum fundunum. Athugið að myndaskráin er PDF skrá.

 

Smelltu hér til þess að sjá svipmyndir af fundunum.