Beint í efni

Sveinbjörn Sigurðsson gefur ekki kost á sér til stjórnarsetu í LK

24.01.2012

Sveinbjörn Þór Sigurðsson, bóndi á Búvöllum í Aðaldal og meðstjórnandi í Landssambandi kúabænda, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til stjórnarkjörs í LK á næsta aðalfundi, sem haldinn verður á Selfossi 23. og 24. mars n.k. Sveinbjörn var kosinn í stjórn á aðalfundinum á Akureyri 2007 og hefur setið þar sem meðstjórnandi síðan./BHB