
Sumarlokun hjá BÍ
19.07.2017
Skrifstofur Bændasamtaka Íslands verða lokaðar frá og með 24. júlí til og með 11. ágúst vegna sumarleyfa.
Lágmarksþjónusta er á meðan og erindum svarað í síma 563-0300 og netfangið bondi@bondi.is.
Auglýsendur Bændablaðsins geta haft samband í síma 563-0303 og netfangið augl@bondi.is. Næstu Bændablöð koma út 3. ágúst og 24. ágúst.