Beint í efni

Sumarlokun Bændasamtakanna

15.07.2010

Sumarlokun Bændasamtakanna verður í 2 vikur frá og með mánudeginum 19. júlí til þriðjudagsins 3. ágúst. Vefurinn bondi.is mun einnig fara í frí á þessum tíma en vefur Bændablaðsins bbl.is verður reglulega uppfærður.