Beint í efni

Sumarbeit mjólkurkúa mikilvæg

23.05.2002

Vegna álagsgreiðslna á mjólk í sumar (C-greiðslu) og greiðslu fyrir allt prótein úr umframmjólk er mikilvægt fyrir kúabændur að huga vel að sumarbeitinni. Vegna þessa hafa ráðunautar Búnaðarsamtaka Vesturlands sett saman gátlista um sumarbeit fyrir kúabændur, ásamt helstu atriðum sem huga þarf að. Grein þeirra er hægt að lesa á vefnum undir:Fræðsla.