Beint í efni

Styttist í að uppselt verði á árshátíð kúabænda

22.03.2005

Nú liggur fyrir að um 300 miðar hafa verið pantaðir á árshátíð kúabænda á hótel Selfossi 9. apríl nk. Kúabændur og aðrir áhugasamir um árshátíðina eru hvattir til þess að panta miða sem fyrst í síma 5630 300 eða með tölvupósti á lk@naut.is til að tryggja sér miða. Síðasti dagur í miðasölu er miðvikudagurinn 30. mars nk.