Beint í efni

Styrkir vegna nýliðunar í mjólkurframleiðslu

10.10.2012

Bændasamtökin auglýsa eftir umsóknum um stuðning vegna nýliðunar í mjólkurframleiðslu, samkvæmt verklagsreglum sem kynntar voru með auglýsingu nr. 497/2012 í Stjórnartíðindum.


Hægt er að nálgast umsóknareyðublað hér.

Nánari upplýsingar gefur Guðrún S. Sigurjónsdóttir í síma 563-0300 eða á landslatur@bondi.is