Beint í efni

Störf nefnda hafin á ný

24.03.2012

Nefndastörf hófust á ný á aðalfundi LK í morgun kl. 8 en ráðgert er að nefndir skili af sér drögum að ályktunum kl. 13 og hefst þá umræða um ályktanir í beinni útsendingu á vefnum/SS.