Stofnfundur Landssamtaka landeigenda
22.01.2007
Stofnfundur Landssamtaka landeigenda verður haldinn á Hótel Sögu í Reykjavík þann 25. janúar n.k. kl. 16. Hér er að finna umboð til þeirra sem vilja gerast stofnaðilar í félaginu en eiga ekki heimangengt á fimmtudaginn.