Beint í efni

Stjórnarfundur LK fimmtudaginn 14. febrúar

14.02.2013

9. stjórnarfundur LK á þessu starfsári verður haldinn í dag, fimmtudaginn 14. febrúar. Meðal þess sem tekið verður á fundinum eru málefni nautakjötsframleiðslunnar og holdanautastofnanna, mjólkuruppgjör 2012, málefni sæðingastarfseminnar, Búnaðarþing 2013, farið yfir stöðu ályktana frá aðalfundi LK 2012, verðþróun aðfanga til mjólkurframleiðslu og staða mála fyrir aðalfund LK 2013./BHB