Beint í efni

Stjórnarfundur LK 23. janúar

23.01.2014

Áttundi fundur stjórnar Landssambands kúabænda á yfirstandandi starfsári er haldinn í dag, fimmtudaginn 23. janúar. Meðal dagskrárefna eru framleiðslu- og sölumál mjólkur, upprunamerking matvæla, stöðumat nautgriparæktarinnar, Nautastöð BÍ og skipulag sæðingastarfseminnar, mál til Búnaðarþings 2014, framgangur ályktana frá aðalfundi LK 2013, drög að aðbúnaðarreglugerð nautgripa, veffræðsla LK, ráðstefnuferð LK á KvægKongres 2014, auk fleiri mála./BHB