Stjórnarfundur LK 15. mars
14.03.2013
10. fundur stjórnar á þessu starfsári verður haldinn á morgun, föstudaginn 15. mars. Meðal dagskrárliða eru staða mála varðandi eflingu nautakjötsframleiðslunnar, kynning MMR á niðurstöðum viðhorfskönnunar Landssambands kúabænda 2013, skipulag komandi aðalfundar, reikningar LK 2012 og leiðbeiningar um góða búskaparhætti./BHB