Beint í efni

Stjórnarfundir – 4. 2016-2017

29.05.2016

4. fundur stjórnar Landssambands kúabænda haldinn 29. maí 2016 kl 21:00

 

Símafundur

 

Mætt eru Arnar Árnason formaður, Pétur Diðriksson varaformaður, Elín Heiða Valsdóttir ritari, Bessi Vésteinsson og Samúel Unnsteinn Eyjólfsson.

 

Formaður setti fundinn, bauð fundarmenn velkomna og svo var gengið til dagskrár.

 

1. Ráðning framkvæmdastjóra. Auglýst hefur verið eftir framkvæmdastjóra LK og er umsóknarfrestur liðinn. Alls bárust 28 umsóknir um stöðuna. Í framhaldinu tók stjórn viðtöl við valda umsækjendur. Stjórn felur formanni að ganga til samninga við Margréti Gísladóttur í stöðu framkvæmdastjóra.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 21.36

 

Fundargerð ritaði Arnar Árnason, formaður.