Beint í efni

Stefnumót um verðmætaaukningu og nýsköpun í landbúnaði

25.03.2022

Miðvikudaginn 30. mars bjóða Bændasamtökin, Landbúnaðarháskóli Íslands, Matís og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins bændum og öllum hagaðilum í landbúnaði ti stefnumóts um verðmætaaukningu og nýsköpun í landbúnaði. 

Stofnanirnar sem að viðburðinum standa munu flytja stutt erindi og svo opnum við á lifandi umræður um helstu áskoranir sem greinin stendur frammi fyrir og það hvar tækifærin liggja. 

Sjá nánar um viðburðinn hér