Beint í efni

Starfsemi BÍ

31.05.2012

Bændasamtök Íslands eru heildarsamtök allra bænda í landinu en félagsmenn eru um 6.000 talsins. Hjá Bændasamtökunum starfa um þessar mundir um 50 manns en stöðugildin eru alls 48. Meginstarfsstöðin er í Bændahöllinni í Reykjavík en starfsmenn eru einnig á landsbyggðinni. Í Borgarfirði reka samtökin Nautastöð sem er vagga kynbótastarfs í nautgriparækt í landinu.

Sjá nánar um starfsemi BÍ í upplýsingabæklingi um samtökin: PDF