Beint í efni

Starfandi framkvæmdastjóri í janúar

06.01.2021

Oddný Steina Valsdóttir, varaformaður Bændasamtakanna verður starfandi framkvæmdastjóri samtakanna í janúar. Vinsamlega beinið erindum til Oddnýjar á bondi@bondi.is eða í síma 865-0716.