Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Stærsti nautgripur í heimi?

14.10.2016

Bandaríski Holstein uxinn Danniels er enginn venjulegur uxi. Hann er hreinlega risastór og mælist 190 cm á herðakamb. Þó svo að það hafi ekki verið staðfest enn af heimsmetabók Guinness þá er talið að hann muni fá titilinn sem stærsti nautgripur í heimi á næstunni. Þann merkilega titil átti kýrin Blossom frá bandaríska fylkinu Illinois í dag en Blossom mældist 189 cm á herðakamb árið 2014. Blossom var felld fyrir rúmu ári síðan.

 

Danniels þessi er í dag haldinn í dýragarðinum Sequoia Park Zoo í Kalíforníu þar sem hann hefur verið vistaður tímabundið þar til betri staður finnst fyrir naut af hans stærð/SS.