SS styttir greiðslufrest á fóðri
06.01.2010
Þann 8. desember sl. breytti SS reglum um greiðslufrest á fóðri. Almennur greiðslufrestur var áður 45 dagar frá afhendingardegi og 75 dagar ef tekin voru fleiri en 10 tonn í einni afgreiðslu. Hér eftir verður greiðslufrestur 30 dagar, óháð magni.