
SS, Sláturhúsið Hellu og Sláturfélag Vopnafjarðar hækka afurðaverð
14.02.2011
Í dag taka gildi hækkanir á afurðaverði hjá Sláturfélagi Suðurlands og Sláturhúsinu Hellu hf. Sl. miðvikudag, 9. febrúar hækkaði Sláturfélag Vopnafjarðar afurðaverð hjá sér. Verðlistar sláturleyfishafa og verðlíkan LK hafa verið uppfærð af þessu tilefni.