SS leiðréttir verð á M+
13.07.2004
Sláturfélag Suðurlands breytti verðum á M+ flokkunum hjá sér í gær, UN 1 M+ hækkaði um 4,6% og UN 1 Ú M+ hækkaði um 8,8%. Einnig hefur orðið breyting á þyngdarviðmiðunum. Er nú miðað við gripi undir og yfir 210 kg í stað 230 kg áður.
Smellið hér til að sjá nýja verðskrá sláturleyfishafa.