SS lækkar verð á kjarnfóðri um 2,5%
07.10.2015
Sláturfélag Suðurlands hefur lækkað verð á kjarnfóðri um 2,5% og tók lækkunin gildi frá og með 1. október sl. Verðlistar fóðursala hafa verið uppfærðir í tilefni af þessu./BHB