Beint í efni

SS lækkar kjarnfóðurverð um 4%

16.11.2011

Sláturfélag Suðurlands hefur lækkað verð á kjarnfóðri um 4%. Lækkunin tók gildi 14. nóvember sl. Eftir lækkunina kostar tonnið af K20 kúafóðurblöndunni 63.546 kr án vsk. með magn- og staðgreiðsluafslætti. Samantekt um kjarnfóðurverð má sjá hér neðst í pistlinum og neðst á forsíðu naut.is./BHB

Verðlistar kjarnfóðurs 16. nóvember 2011