Beint í efni

SS lækkar kjarnfóður um 3%

01.10.2009

Þann 22. september sl. lækkaði SS verð á kjarnfóðri um 3%. Sjá má verðskrár kjarnfóðurs með því að smella hér. Nú kostar tonn af 16% blöndu 55.686 kr hjá félaginu, með magn- og staðgreiðsluafslætti. Verð á hliðstæðum blöndum, með sömu afsláttum, er 55.619 kr/tonn hjá Fóðurblöndunni, 55.634 kr/tonn hjá Bústólpa og 55.778 kr/tonn hjá Líflandi hf.