SS lækkar fóðurverð um 2%
02.11.2015
Sláturfélag Suðurlands svf. hefur lækkað kjarnfóðurverð um allt að 2%. Lækkunin tók gildi frá og með 1. nóvember 2015.
Nánari upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575 6005.