SS lækkaði kjarnfóðurverðið 6. maí
15.05.2013
SS sendi frá sér svofellda tilkynningu í dag til LK:
Sláturfélag Suðurlands svf lækkar verð á fóðri um allt að 4%, lækkunin tók gildi frá og með 6.maí 2013.
Upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575 6005.