Beint í efni

SS hækkar verð til bænda um 3%

26.05.2011

Frá og með mánudeginum 30. maí hækkar SS verð til bænda á ungneytum um 3% að jafnaði. Eftir hækkunina er verð á t.d. UN 1 úrval A 618 kr/kg, UN 1 A 568 kr/kg og UN 1 M+ 527 kr/kg. Verð á kúm og kálfum er óbreytt.