SS hækkar verð á ungneytum og ungum kúm
25.02.2013
Svofelld tilkynning hefur borist frá Sláturfélagi Suðurlands:
„SS hefur ákveðið að hækka verða á ungneytakjöti og ungum kúm til bænda frá og með deginum í dag, 25. febrúar 2013.
Sterk staða félagsins gerir því kleyft að koma til móts við kostnaðarhækkanir bænda og aukna eftirspurn eftir íslensku gæða ungneytakjöti“.