Beint í efni

SS hækkar verð á nautgripakjöti um allt að 4,1%

12.06.2012

Svofelld tilkynning barst síðdegis í gær frá SS:

 

„Sláturfélagið Suðurlands hefur ákveðið að koma til móts við miklar hækkanir á aðföngum til búrekstrar og hækkar því verð á nautgripum til bænda frá og með deginum í dag, 10. júní 2012.  Jafnvægi í framboði og eftirspurn eftir sláturgripum og góðar markaðsaðstæður gera þessa hækkun mögulega.

Hækkunin er mismunandi eftir flokkum og er allt að 4,1% á eftirsóttustu flokka ungneyta.“
 

 

Verðskrár sláturleyfishafa