Beint í efni

SS hækkar verð á kjarnfóðri um 5-7%

22.05.2012

Þann 1. maí sl. hækkaði SS verð á kjarnfóðri. Kúablöndur hækkuðu um 7%, kálfa- og nautaeldisfóður um 5%. Uppfærðan verðlista má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

 

Verðskrár fóðursala 22. maí 2012