Beint í efni

SS hækkar fóðurverð um 4-7,5% 23. maí n.k.

19.05.2011

SS hækkar kjarnfóðurverð um 4 – 7,5% frá 23. maí 2011 vegna hækkana á hráefnum til fóðurgerðar og óhagstæðrar gengisþróunar.

 

 

Verðskrá SS sem tekur gildi 23. maí 2011