Beint í efni

SS hækkar flutning sláturgripa um 20%

01.10.2009

Nýlega hækkaði SS verð á flutningi sláturgripa um 20%, úr 10 kr/kg í 12 kr/kg. Við þetta færðist SS niður í verðlíkani LK sem má sjá hér.