Beint í efni

SS greiðir hæsta verðið til bænda

09.09.2005

Sláturfélag Suðurlands (SS) hefur hækkað verð sín til kúabænda á nautgripaafurðum og greiðir eftir breytinguna hæstu verð í 27 gæðaflokkum og greiðir jafnframt hæsta verðið til bænda samkvæmt verðlíkani LK. Eftir verðhækkunina munar 6,1% samkvæmt verðlíkani LK á SS og því sláturhúsi sem greiðir lægsta verðið til kúabænda.

 

Smelltu hér til þess að skoða verðskrá sláturleyfishafanna

 

Smelltu hér til þess að skoða niðurstöður verðlíkans LK