SS birtir verðskrá á áburði
17.02.2009
Yara (Sláturfélag Suðurlands) birti í gær verðskrá á áburði og er hana að finna hér. Hjá fyrirtækinu hækkar verð á áburði talsvert á milli ára. Minnst hækkun á NP 26-6 milli ára eða um 14%. Mest hækkar OPTI-KAS (N27) en þar er hækkunin 41%, NPK 24-4-7 hækkar um 22% og NPK 21-4-10 um 24% svo dæmi séu tekin.