Beint í efni

Sölufélag Austur-Húnvetninga hækkar verð

24.11.2005

Þann 25. nóvember næstkomandi mun ný afurðaverðskrá taka gildi hjá Sölufélagi Austur-Húnvetninga. Eftir hækkunina greiðir Sölufélagið hæsta verð í 5 flokkum, en í ljós kemur næsta mánudag hvaða áhrif þetta hefur á reiknilíkanið.

 

Smelltu hér til að sjá nýjasta verðlista sláturleyfishafa.