Beint í efni

Sölufélag Austur-Húnvetninga hækkar verð

16.02.2005

Frá og með 18. febrúar næstkomandi hækkar verð á nokkrum flokkum hjá Sölufélagi Austur-Húnvetninga. Koma þessar hækkanir í kjölfar hrinu hækkana hjá öðrum sláturleyfishöfum, en þeir sem hafa hækkað undanfarnar 2 vikur eru Sláturhús Hellu hf, Sláturfélag Suðurlands, Borgarness kjötvörur og Hella öðru sinni.

 

Smelltu hér til að sjá nýjan verðlista sláturleyfishafa.