Beint í efni

Sölufélag A-Hún. hækkar einnig verð til bænda

11.10.2004

Í morgun hækkaði verð til bænda hjá Sölufélagi A-Hún. á öllum algengustu flokkum nautgripakjöts. Eftir þessa verðbreytingu greiðir Sölufélagið að jafnaði bestu verðin á Norðurlandi fyrir algengustu flokka og í sex tilfellum hæsta verð yfir landið. Til þess að auðvelda notendum verðskrána, verða hér eftir hæstu verð í hverjum flokki feitletruð og verðskránni lítillega breytt til þess að einfalda útprentun hennar.

 

Smelltu hér til að sjá nýuppfærða verðskrá.