Beint í efni

Sláturhúsið Hellu hækkar verð á nautgripakjöti

14.03.2013

Þann 11. mars sl. hækkaði Sláturhúsið Hellu hf verð á UN flokkum um 5-20 kr/kg, K1U A, B og C um 5-15 kr/kg. Aðrir flokkar kúa og kálfa, sem og þjónustuliðir hækka ekki.

 

 

Verðlistar sláturleyfishafa 14. mars 2013