Beint í efni

Sláturhúsið Hellu hækkar verð á nautakjöti – hækkun á sláturkostnaði

13.06.2012

Sláturhúsið Hellu hf. hefur hækkað verð á nautakjöti og tók hækkunin gildi frá og með 10. júní sl. Jafnframt hefur sláturkostnaður á heimteknu kjöti hækkað, úr 90 kr/kg í 100 kr/kg.

 

Verðlistar sláturleyfishafa 13. júní 2012

 

Verðlíkan LK 13. júní 2012